Vörumynd

EKET skápur með þremur skúffum

IKEA

Einföld eining getur verið næg hirsla fyrir lítið rými eða sem grunnur fyrir stærri hirslu ef þarfir þínar breytast.

Þú getur blandað saman skápum í nokkrum stærðum, án hurða eða skúffa og skapað þar með einstaka lausn fyrir þig.

Hægt er að velja um að hafa skápinn á gólfi eða á vegg til að losa um gólfpláss.

Skúffurnar eru með innbyggðum þrýstiopnara. Opnaðu með því að ý...

Einföld eining getur verið næg hirsla fyrir lítið rými eða sem grunnur fyrir stærri hirslu ef þarfir þínar breytast.

Þú getur blandað saman skápum í nokkrum stærðum, án hurða eða skúffa og skapað þar með einstaka lausn fyrir þig.

Hægt er að velja um að hafa skápinn á gólfi eða á vegg til að losa um gólfpláss.

Skúffurnar eru með innbyggðum þrýstiopnara. Opnaðu með því að ýta létt á skúffuna.

Tengdar vörur:

Notaðu með EKET veggbraut ef þú vilt festa skápinn á vegginn. Þú þarft eina 70 cm veggbraut fyrir skápinn, sem seld er sér.

Notaðu með fótum eða grind ef skápurinn á að standa á gólfi, selt sér.

Samsetning og uppsetning:

Húsgagnið þarf að festa við vegg með meðfylgjandi veggfestingu ef þú lætur skápinn standa á gólfi.

Veggir eru mismunandi og þurfa mismunandi skrúfur og festingar. Notaðu skrúfur og aðrar festingar sem henta veggjum heimilisins. Þær eru seldar sér.

Burðarþol veggskáps veltur á veggefninu.

Öryggi og eftirlit:

Burðarþol: 10 kg á hvern flöt ef einingin stendur á gólfi.

Hönnuður

Jon Karlsson

Breidd: 70 cm

Dýpt: 35 cm

Hæð: 70 cm

Breidd skúffu (innanmál): 63 cm

Dýpt skúffu (innanmál): 28 cm

Burðarþol/skúffa: 3 kg

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt