Þessi óheflaði sjónvarpsbekkur úr málmi og gegnheilum við er með opna bakhlið, því er auðvelt að hagræða snúrum og komast að innstungum.
Þú getur stillt rafmagnstækjunum á bak við málmhurðina því hún truflar ekki skipanir fjarstýringar-innar.
Hirslueiningin stendur stöðug á ójöfnu gólfi því fætur hennar eru stillanlegir.
Efniviðirnir eru málmur og viður sem gera hverja hi...
Þessi óheflaði sjónvarpsbekkur úr málmi og gegnheilum við er með opna bakhlið, því er auðvelt að hagræða snúrum og komast að innstungum.
Þú getur stillt rafmagnstækjunum á bak við málmhurðina því hún truflar ekki skipanir fjarstýringar-innar.
Hirslueiningin stendur stöðug á ójöfnu gólfi því fætur hennar eru stillanlegir.
Efniviðirnir eru málmur og viður sem gera hverja hillu einstaka.
Viður er náttúrulegt hráefni og tilbrigði í mynstri, lit og áferð viðarins gerir hvert og eitt húsgagn einstakt.
Húsgagnið þarf að festa við vegg með meðfylgjandi veggfestingu.
Veggir eru mismunandi og þurfa mismunandi skrúfur og festingar. Notaðu skrúfur og aðrar festingar sem henta veggjum heimilisins. Þær eru seldar sér.
Hluti af vörulínu.
Johan Kroon
Burðarþol toppplötu: 30 kg
Breidd: 150 cm
Dýpt: 36 cm
Hæð: 54 cm
Burðarþol/hilla: 53 kg
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.