Vörumynd

Philips HUE hreyfiskynjari

Philips

Með þessum þráðlausa Philips HUE hreyfi skynjara getur þú snjallvætt heimilið enn meira.

Þú getur stillt skynjarann þannig hann kveiki á Philips HUE ljósinu sjálfkrafa þegar hann ...

Með þessum þráðlausa Philips HUE hreyfi skynjara getur þú snjallvætt heimilið enn meira.

Þú getur stillt skynjarann þannig hann kveiki á Philips HUE ljósinu sjálfkrafa þegar hann skynjar hreyfingar t.d. þegar hurð opnast inn í herbergi, þegar þú labbar inn í stofu eða í anddyri þegar þú kemur upp að dyrunum.

Skynjarinn er þráðlaus með IP42 vörn og gengur á rafhlöðum.

Hvað er Philips Hue?

(ATH það er nauðsynlegt að para tækið við Philips HUE Stjórnstöð og að perurnar séu úr Philips Hue línunni)

Almennar upplýsingar

Framleiðandi
Gerð skrúfgangs -
Gerð ljósaperu Snjallpera
Fjöldi 1

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt