Vörumynd

Drauga Dísa

Vörðurinn stóð eins og hann hafði alltaf staðið,
grafkyrr með hendurnar til himins.
Hún hristi
höfuðið og hló að sjálfri sér fyrir að hafa
trúað þv...

Vörðurinn stóð eins og hann hafði alltaf staðið,
grafkyrr með hendurnar til himins.
Hún hristi
höfuðið og hló að sjálfri sér fyrir að hafa
trúað því að tré gæti lifnað við.

Þegar allt
fer í háaloft á milli Dísu og vinsældaklíkunnar
í níunda bekk flýr hún upp í sveit með
foreldrum sínum. Þrjú hundruð árum fyrr situr
strákur í sama dal og bíður þess að ófreskja
skríði úr eggi. Hvorugt þeirra veit að brátt
munu þau hittast og setja af stað atburðarás
sem slær við öllum skrímslasögum sem heimurinn
hefur þekkt til þessa.

Verslanir

 • Heimkaup
  Til á lager
  4.790 kr.
  4.305 kr.
  Skoða
 • Penninn
  Til á lager
  4.799 kr.
  Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt