Þú getur sett lítil kerti hér og þar á heimilinu og skapað notalegt og þægilegt andrúmsloft. Brennslutími kertanna er langur, allt að níu klukkustundir, svo þú getur notið þeirra allt kvöldið.
Þú getur sett lítil kerti hér og þar á heimilinu og skapað notalegt og þægilegt andrúmsloft. Brennslutími kertanna er langur, allt að níu klukkustundir, svo þú getur notið þeirra allt kvöldið.