Þú getur séð hvaða skór eru í kassanum í gegnum netið. Allir fjórir kassarnir passa hlið við hlið í 100 cm fataskáp. Auðvelt er að opna og loka skókössunum því þeir eru með frönskum rennilás. Þegar þú hefur ekki þörf á kassanum og vilt spara pláss getur þú opnað rennilásinn á botninum og lagt hann saman. Efnið er úr endurunnu pólýester. Með því að nýta efni sem annars yrði hent erum við skrefi næ…
Þú getur séð hvaða skór eru í kassanum í gegnum netið. Allir fjórir kassarnir passa hlið við hlið í 100 cm fataskáp. Auðvelt er að opna og loka skókössunum því þeir eru með frönskum rennilás. Þegar þú hefur ekki þörf á kassanum og vilt spara pláss getur þú opnað rennilásinn á botninum og lagt hann saman. Efnið er úr endurunnu pólýester. Með því að nýta efni sem annars yrði hent erum við skrefi nær sjálfbærari framtíð.