Vörumynd

MÅLA

IKEA
Málning í skærum litum sem auðvelt er að blanda og auðveldar börnunum að blanda eigin liti. Skemmtilegt og auðvelt í notkun; vatnsglösin standa stöðug í kassanum og penslarnir eru hannaðir til að passa þægilega í höndum barna, svo þau eigi auðvelt með að mála. Hentugur kassi sem barnið getur notað til að geyma og flytja efni og áhöld. MÅLA vörurnar eru án allra eiturefna – vegna þess að okkur er …
Málning í skærum litum sem auðvelt er að blanda og auðveldar börnunum að blanda eigin liti. Skemmtilegt og auðvelt í notkun; vatnsglösin standa stöðug í kassanum og penslarnir eru hannaðir til að passa þægilega í höndum barna, svo þau eigi auðvelt með að mála. Hentugur kassi sem barnið getur notað til að geyma og flytja efni og áhöld. MÅLA vörurnar eru án allra eiturefna – vegna þess að okkur er jafn umhugað um sköpunargáfu næstu kynslóðar og ykkur. Sköpun gefur af sér ró og einbeitingu sem kemur sér vel eftir erilsaman skóladag.

Verslaðu hér

  • IKEA 520 2500 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt