Hægt er að velja um hvernig myndin er römmuð inn. Hægt er að setja hana upp við glerið eða á bak við innri rammann fyrir aukna dýpt. Einnig hægt að nota með eða án kartonsins. Framhliðin er úr plasti og því er ramminn öruggur. Sýrulaust karton, aflitar ekki myndina. Rammann má hengja upp lárétt eða lóðrétt, eftir því sem hentar best. Ramminn hentar fullkomlega með ALFTA sjálflímandi snögum. Með s…
Hægt er að velja um hvernig myndin er römmuð inn. Hægt er að setja hana upp við glerið eða á bak við innri rammann fyrir aukna dýpt. Einnig hægt að nota með eða án kartonsins. Framhliðin er úr plasti og því er ramminn öruggur. Sýrulaust karton, aflitar ekki myndina. Rammann má hengja upp lárétt eða lóðrétt, eftir því sem hentar best. Ramminn hentar fullkomlega með ALFTA sjálflímandi snögum. Með snögunum getur þú hengt upp ramma án þess að þurfa að negla eða bora og prýtt vegginn með myndum.