Í gegnum glæra plastið er hægt að sjá hversu mikið er eftir í könnunni. Það er auðvelt fyrir barnið að halda á málinu og drekka sjálft því það er með stút og tvö stór handföng. Unnið úr skaðlausu plasti, sama efni og notað er í pela, einnota bleiur og nestisbox. Það hellist síður niður því hægt er að herða lokið vel, en ef málinu er snúið á hvolf getur vökvinn lekið út um stútinn.
Í gegnum glæra plastið er hægt að sjá hversu mikið er eftir í könnunni. Það er auðvelt fyrir barnið að halda á málinu og drekka sjálft því það er með stút og tvö stór handföng. Unnið úr skaðlausu plasti, sama efni og notað er í pela, einnota bleiur og nestisbox. Það hellist síður niður því hægt er að herða lokið vel, en ef málinu er snúið á hvolf getur vökvinn lekið út um stútinn.