Vörumynd

NORRARYD stóll

IKEA

Þú getur auðveldlega fundið uppáhaldsstellinguna þína, þökk sé rúmgóðri hönnum stólsins.

Lögunin á stólbakinu og sætinu veitir mikil þægindi.

Með glærlakkaðri áferð sem auðvelt er ...

Þú getur auðveldlega fundið uppáhaldsstellinguna þína, þökk sé rúmgóðri hönnum stólsins.

Lögunin á stólbakinu og sætinu veitir mikil þægindi.

Með glærlakkaðri áferð sem auðvelt er að þurrka af.

Stólgrind úr gegnheilum við sem er slitsterkt náttúrulegt hráefni.

Öryggi og eftirlit:

Stóllinn hefur verið prófaður fyrir notkun á heimilum og uppfyllir kröfur um endingu og öryggi samkvæmt eftirfarandi stöðlum: EN 12520 og EN 1022.

Hönnuður

Nike Karlsson

Hámarksþyngd: 110 kg

Breidd: 47 cm

Dýpt: 51 cm

Hæð: 83 cm

Breidd sætis: 38 cm

Dýpt sætis: 41 cm

Hæð sætis: 45 cm

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt