Vörumynd

LEIFARNE stóll

IKEA

Um vöruna

Sætið og bakið eru rúnnuð og því er þægilegt að sitja í stólnum.

Stóllinn er stöðugri vegna sjálfstillandi plastfóta.

Sérstök áferð á sætinu kemur í veg fyrir að þú...

Um vöruna

Sætið og bakið eru rúnnuð og því er þægilegt að sitja í stólnum.

Stóllinn er stöðugri vegna sjálfstillandi plastfóta.

Sérstök áferð á sætinu kemur í veg fyrir að þú rennir á því.

Stólarnir eru staflanlegir svo þeir taki minna pláss þegar þeir eru ekki í notkun.

Mál vöru

Hámarksþyngd: 110 kg

Breidd: 52 cm

Dýpt: 50 cm

Hæð: 87 cm

Breidd sætis: 45 cm

Dýpt sætis: 36 cm

Hæð sætis: 46 cm

Gott að vita

Herða þarf á skrúfum um tveimur vikum eftir samsetningu til að auka stöðugleika, og svo eftir þörfum.

Stóllinn hefur verið prófaður fyrir notkun á heimilum og uppfyllir kröfur um endingu og öryggi samkvæmt eftirfarandi stöðlum: EN 12520 og EN 1022.

Meðhöndlun

Þrífðu með rökum klút, vættum í mildum sápulegi.

Stólgrind:

Þurrkaðu með hreinum klút.

Sæti:

Þurrkaðu með hreinum klút.

Hönnuður

Mia Lagerman

Umhverfisvernd

Efnið í þessari vöru er hægt að endurvinna. Kynntu þér reglur um endurvinnslu á þínu svæði og hvort þar er að finna endurvinnslustöð.

Efni


Sæti

Sæti: Styrkt pólýprópýlenplast

Innri hluti: Ál, Stál


Stólgrind

Stál, Krómhúðað

Innifalið í samsetningu

1 x Stólgrind

BRORINGE

Vörunúmer: 10288628

1 x Sæti

LEIFARNE

Vörunúmer: 10291918

Mál pakkninga

1x
BRORINGE stólgrind (10288628)
Pakki númer: 1
Lengd: 52 cm
Breidd: 48 cm
Hæð: 25 cm
Þvermál: -
Nettó þyngd: 1.88 kg
Heildarþyngd: 1.95 kg
Heildarrúmtak: 61.8 l
1x
LEIFARNE sæti (10291918)
Pakki númer: 1
Lengd: 49 cm
Breidd: 45 cm
Hæð: 42 cm
Þvermál: -
Nettó þyngd: 2.21 kg
Heildarþyngd: 2.31 kg
Heildarrúmtak: 93.1 l
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt