Vörumynd

Laus blöð

Ragnar Helgi Ólafsson

Bók þessi geymir ljóð og texta frá ýmsum tímum, á lausum blöðum sem bundin hafa verið í til hægðarauka og svo þau glatist síður.

Hér má finna tækifæriskvæði, heilræðavísur, minnismiða, fundin ljóð, eggjanakvæði, heimsendatexta og dægurlagatexta, jólalög, ádeilukveðskap, ljóð úr fyrri lífum, ástarsöngva, saknaðarljóð, ferðabálka, athuganir, vögguvísur, erfiljóð, grafskriftir, heimspekileg k…

Bók þessi geymir ljóð og texta frá ýmsum tímum, á lausum blöðum sem bundin hafa verið í til hægðarauka og svo þau glatist síður.

Hér má finna tækifæriskvæði, heilræðavísur, minnismiða, fundin ljóð, eggjanakvæði, heimsendatexta og dægurlagatexta, jólalög, ádeilukveðskap, ljóð úr fyrri lífum, ástarsöngva, saknaðarljóð, ferðabálka, athuganir, vögguvísur, erfiljóð, grafskriftir, heimspekileg kvæði, gamankvæði í nokkrum tilbrigðum auk lausavísna. Flestir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi þótt eflaust falli ekki allt öllum í geð.

⭐️⭐️⭐️⭐️ Einar Falur Ingólfsson, Morgunblaðinu

Verslaðu hér

  • Bjartur og Veröld
    Bjartur og Veröld ehf - bókaforlag 414 1450 Vesturvör 30b, 200 Kópavogi
  • Salka
    Salka bókabúð og útgáfa 776 2400 Hverfisgötu 89-93, 101 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt