Vörumynd

NORRSJÖN

IKEA
Notaðu með öðrum VRESJÖN aukahlutum fyrir vaska og búðu til gott vinnupláss. Sigtið hangir á brúnum vasksins og þú ert því með tvær hendur lausar við matreiðsluna. Hægt er að nota sigtið til að hreinsa ávexti og grænmeti og til að hella sjóðandi vatni af pasta. Sigtið er með stömum brúnum úr gúmmíi sem ver vaskinn og borðplötuna fyrir hnjaski. Úr vönduðu ryðfríu stáli. Ryðfrítt stál er endingargo…
Notaðu með öðrum VRESJÖN aukahlutum fyrir vaska og búðu til gott vinnupláss. Sigtið hangir á brúnum vasksins og þú ert því með tvær hendur lausar við matreiðsluna. Hægt er að nota sigtið til að hreinsa ávexti og grænmeti og til að hella sjóðandi vatni af pasta. Sigtið er með stömum brúnum úr gúmmíi sem ver vaskinn og borðplötuna fyrir hnjaski. Úr vönduðu ryðfríu stáli. Ryðfrítt stál er endingargott og slitsterkt efni sem auðvelt er að þrífa. Einföld, falleg og stílhrein hönnunin passar fullkomlega í nútímaleg eldhús. Heilbrigt val þar sem ryðfrítt stál hefur ekki áhrif á bragð eða næringargildi matarins. Gott val fyrir umhverfið því hægt er að endurvinna ryðfrítt stál án þess að það dragi úr gæðum þess.

Verslaðu hér

  • IKEA 520 2500 Kauptúni 4, 210 Garðabæ

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.