Vörumynd

KOLDBY kýrskinn

IKEA

Um vöruna

Ýmis för, litar- og stærðarmunur eru náttúruleg einkenni leðurs og gera hvert skinn einstakt.

Skinnið er slitsterkt frá náttúrunnar hendi og mun endast í mörg ár

Má...

Um vöruna

Ýmis för, litar- og stærðarmunur eru náttúruleg einkenni leðurs og gera hvert skinn einstakt.

Skinnið er slitsterkt frá náttúrunnar hendi og mun endast í mörg ár

Mál vöru

Lágmarksstærð: 3.00 m²

Gott að vita

Meðhöndlun

Má ekki þvo.

Má ekki setja í klór.

Má ekki setja í þurrkara.

Má ekki strauja.

Má ekki þurrhreinsa.

Ryksugaðu, hristu og snúðu mottunni reglulega.

Þurrir blettir: Fjarlægðu strax með því að skrapa varlega inn að miðju blettsins.

Rakir blettir: Ekki nudda. Láttu pappírsþurrkur draga í sig rakann, strjúktu yfir með klút og mildu hreinsiefni. Þurrkaðu hreinsiefnið upp með vatni.

Láttu fagfólk um hreinsun þegar þörf er á.

Notaðu alltaf venjulegan ryksuguhaus, ekki snúningsbursta, þegar mottan eru ryksuguð.

Hönnuður

IKEA of Sweden

Efni

Nautsleður,

Mál pakkninga

Pakki númer: 1
Lengd: 72 cm
Breidd: 54 cm
Hæð: 8 cm
Þvermál: -
Nettó þyngd: 5.03 kg
Heildarþyngd: 5.04 kg
Heildarrúmtak: 30.8 l

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt