Innstunguhlífar draga úr hættunni á að börn stingi fingrum eða hlutum í innstungu. Þú getur notað hlífarnar bæði í jarðtengdar innstungur og ójarðtengdar. Það er auðvelt að taka hlífina úr innstungunni með því að nota litaða stykkið, sem virkar eins og lykill.
Innstunguhlífar draga úr hættunni á að börn stingi fingrum eða hlutum í innstungu. Þú getur notað hlífarnar bæði í jarðtengdar innstungur og ójarðtengdar. Það er auðvelt að taka hlífina úr innstungunni með því að nota litaða stykkið, sem virkar eins og lykill.