Vörumynd

LILLABO

IKEA
Þjálfar einbeitingu barnsins og samhæfingu handa og augna. Það er umhverfisvænn kostur að flytja vörur með lest. Með þessum vagni og krana getur þú bæði lestað og affermt þunga gáma. Kraninn er sterkur og þú getur stýrt honum eins og þú vilt – upp, niður og í hringi. Til að varðveita auðlindir okkar notum við eins mikið af trénu og hægt er þegar við framleiðum LILLABO línuna. Þess vegna er hver h…
Þjálfar einbeitingu barnsins og samhæfingu handa og augna. Það er umhverfisvænn kostur að flytja vörur með lest. Með þessum vagni og krana getur þú bæði lestað og affermt þunga gáma. Kraninn er sterkur og þú getur stýrt honum eins og þú vilt – upp, niður og í hringi. Til að varðveita auðlindir okkar notum við eins mikið af trénu og hægt er þegar við framleiðum LILLABO línuna. Þess vegna er hver hlutur einstakur með sínu viðarmynstri og náttúrulegum litbrigðum.

Verslaðu hér

  • IKEA 520 2500 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt