Sterkbyggð hnífsblöð sem auðvelda þér að sneiða og brytja kjöt, rótargrænmeti og fleira. Innri kjarninn er úr hörðu stáli, sem gerir hnífseggina beitta, og umluktur mýkra stáli sem gerir hnífsblaðið endingarbetra. Úr ryðfríu Damascus-stáli með VG-10 stálkjarna, sem gerir það að verkum að hnífurinn heldur bitinu lengi.
Sterkbyggð hnífsblöð sem auðvelda þér að sneiða og brytja kjöt, rótargrænmeti og fleira. Innri kjarninn er úr hörðu stáli, sem gerir hnífseggina beitta, og umluktur mýkra stáli sem gerir hnífsblaðið endingarbetra. Úr ryðfríu Damascus-stáli með VG-10 stálkjarna, sem gerir það að verkum að hnífurinn heldur bitinu lengi.