Vörumynd

Ledgo E116C 11.5W LED ljós til að setja á myndavélar og vídeóvélar

Sirui

  LEDGO LG-E116C Bi-Color LED ljós með WiFi
  Afar þunnt og meðfærilegt CRI RA >95 LED ljós og er hannað til að setja ofan á myndavélar. Stórt yfirborð og innbyggður diffuser veita mjúka og fallega birtu og þá er hægt að stilla bæði birtu og lit á einfaldan hátt. Fjölhæft LED ljós sem hentar t.d. fyrir vídeóviðtöl sem og macro og vöruljósmyndun.
 • Stillanleg birta og litur.
 • 11.5...

  LEDGO LG-E116C Bi-Color LED ljós með WiFi
  Afar þunnt og meðfærilegt CRI RA >95 LED ljós og er hannað til að setja ofan á myndavélar. Stórt yfirborð og innbyggður diffuser veita mjúka og fallega birtu og þá er hægt að stilla bæði birtu og lit á einfaldan hátt. Fjölhæft LED ljós sem hentar t.d. fyrir vídeóviðtöl sem og macro og vöruljósmyndun.
 • Stillanleg birta og litur.
 • 11.5W LED sem skilar 666 lumen.
 • Hægt að fínstilla birtu og lit á milli 3200K og 5200K.
 • Stillingar fyrir bæði ljós og lit eru sýndar á skjá á bakhlið.
 • Styður Ledgo 2.4G Wi-Fi Controlbox sem er aukahlutur.
 • 2.4G Wi-Fi Controlbox veitir þráðlausa stjórn úr snjallsíma eða spjaldtölvu.
 • Ledgo LG-E116C fær straum frá annað hvort Ledgo CN-AC2 AC spennubreytinum, sem er aukahlutur, eða með endurhlaðanlegri rafhlöðu sem er Sony NP-F750 eða NP-970, sem er líka aukahlutur.
 • Þyngd: 230 gr.

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt