Vörumynd

Weber gasgrill á fótum - Svart

Weber

Weber Q3200S gasgrill er létt og meðfærilegt gasgrill sem er fast á hjólavagni. Grillflötur er 63x45cm stærð og efri grind 40x11cm. 2 ryðfríir brennarar, niðurfellanleg hliðarborð, rafstýrður kveikirofi og ljós í handfangi.

Smelltu hér fyrir yfirbreiðslu.

Eiginleikar
- Létt og meðfærilegt gasgrill, stór grillflötur
- Postulín-glerungshúðaðar gri...

Weber Q3200S gasgrill er létt og meðfærilegt gasgrill sem er fast á hjólavagni. Grillflötur er 63x45cm stærð og efri grind 40x11cm. 2 ryðfríir brennarar, niðurfellanleg hliðarborð, rafstýrður kveikirofi og ljós í handfangi.

Smelltu hér fyrir yfirbreiðslu.

Eiginleikar
- Létt og meðfærilegt gasgrill, stór grillflötur
- Postulín-glerungshúðaðar grillgrindur úr pottjárni
- Hitamælir í loki
- 2 ryðfríir brennarar, samtals 6,35 kW/h – 21.700 BTU
- Grill fast á hjólavagni
- Niðurfellanleg hliðarborð
- Rafstýrður kveikjurofi
- Ljós í handfangi
- Álbakki fyrir fitu
- Gaskútagrind (hámark 5kg)
- Heildar utanmál með lok opið og borð útrétt (HxBxD): 141 x 94/143 x 76 cm
- Grillflötur: 63 x 45 cm
- Efri grind: 40 x 11 cm

Almennar upplýsingar

Grill og aukahlutir
Framleiðandi Weber
Þrýstijafnari og slanga Fylgir með
Almennar upplýsingar
Fjöldi brennara 2
Grillflötur (cm) 63x45
Hliðarborð
Brennari á hliðarborði Nei
Hitamælir í loki
Aðrar upplýsingar
Efni Postulín-glerungshúðaðar grillgrindur úr pottjárni.
Stærð (HxBxD) 141,0 x 94,0 x 76,0 cm (143 cm á breidd með hliðarborðum)

Verslaðu hér

  • ELKO stórmarkaður með raftæki 544 4000 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt