Vörumynd

Sandström vínkælir SIWC46B15E

Sandström

Sandström SIWC46B15E er flottur vínkælir sem passar vel undir borðplötu og er 82cm á hæð og 59,5 cm á breidd.

Stærð: Þessi vínkælir tekur 46 flöskur, in...

Sandström SIWC46B15E er flottur vínkælir sem passar vel undir borðplötu og er 82cm á hæð og 59,5 cm á breidd.

Stærð: Þessi vínkælir tekur 46 flöskur, innréttaður með 6 tréhillum.

LED lýsing: Góð LED lýsing er inn í skápnum sem gefur fallegt útlit.

Skjár með hitastigi: Hitastig sést á skjá og auðvelt að stilla með snertitökkum. Tvö hitastig gefin upp, eitt fyrir efra rými (tvær hillur) og sv einn skjár fyrir neðra rými. Tilvalið að geyma td rauðvín fyrir ofan og hvítvín fyrir neðan.

Hönnun: Glerhurð er með ramma úr ryðfríu stáli.

Orkuflokkur: Orkuflokkur C, orkunotkun er 247 kWh/ári

Almennar upplýsingar

Kælitæki
Framleiðandi Sandstrøm
Almennar upplýsingar.
Orkuflokkur C
Orkunotkun (kWh/ári) 247
Nettórúmál kælis (L) 138
Fjöldi stjarna frystis na
Hljóðstyrkur (dB) 39
Fjöldi pressa í skáp 1
Sjálfvirk afhríming (No frost ) Engin frystir
Skjár
Innrétting.
Efni í hillum Tré
Hilla fyrir flöskur 6, tekur 46 flöskur
Aðrar upplýsingar.
Hurð opnast til Hægri
Möguleiki á að færa til lamir á hurð
Stillanlegir fætur
Hjól undir tæki Nei
Útlit og stærð.
Litur Svartur
Hæð (cm) 82,0
Breidd (cm) 59,5
Dýpt (cm) 57,0
Dýpt með handfangi 61,5
Þyngd (kg) 47,0

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt