Vörumynd

SIRUI ET-1004 þrífótur úr áli með E-10 haus. 6 ára ábyrgð.

Sirui

    ET línan frá SIRUI hentar frábærlega fyrir þá sem eru að ferðast. Auðvelt að setja í bakpokann, myndavélatöskuna eða handfarangur. Þú getur ekki lengur notað þáafsökun að þú sért ekki með þrífót þar sem hann var of stór!
  • Með E-10 haus.
  • Tilvalinn þrífótur fyrir ferðamenn.
  • Stór fótur en er mjög lítill samanbrotinn.
  • Hægt að breyta miðjufætinum fyrir erfið skot. …

    ET línan frá SIRUI hentar frábærlega fyrir þá sem eru að ferðast. Auðvelt að setja í bakpokann, myndavélatöskuna eða handfarangur. Þú getur ekki lengur notað þáafsökun að þú sért ekki með þrífót þar sem hann var of stór!
  • Með E-10 haus.
  • Tilvalinn þrífótur fyrir ferðamenn.
  • Stór fótur en er mjög lítill samanbrotinn.
  • Hægt að breyta miðjufætinum fyrir erfið skot.
  • 4 hluta fótur.
  • Lágmarkshæð: 145mm.
  • Hámarkshæð: 1390mm.
  • Vegur 1.3 kg.
  • Tekur 8 kg.

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.