Vörumynd

AmpliFi HD Mesh Point Sendir

Ubiquiti Networks

  AmpliFi™ HD (High Density) "mesh" tengipunkturinn frá Ubiquiti hámarkar
  útbreiðslu Wi-Fi á heimilinu eða vinnustaðnum. Tengipunkturinn vinnur
  best með AmpliFi HD routernum en virkar þó með öðrum routerum. Ef WiFi
  sambandið þitt er mjög dapurt í dag mun "mesh" tengipunkturinn einn og
  sér líklega ekki bæta úr skák en við getum aðstoðað þig við að meta
  hvort núverandi router hjá...

  AmpliFi™ HD (High Density) "mesh" tengipunkturinn frá Ubiquiti hámarkar
  útbreiðslu Wi-Fi á heimilinu eða vinnustaðnum. Tengipunkturinn vinnur
  best með AmpliFi HD routernum en virkar þó með öðrum routerum. Ef WiFi
  sambandið þitt er mjög dapurt í dag mun "mesh" tengipunkturinn einn og
  sér líklega ekki bæta úr skák en við getum aðstoðað þig við að meta
  hvort núverandi router hjá þér sé líklegur til sigurs í lífinu.
  Á "Mesh" tengipunktunum er hægt að sjá hver staðan er á þráðlausu
  sambandi við móðurstöðina.
  Auðvelt í uppsetningu app fyrir IOS og Android

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt