Potassium (Kalíum) er mikilvægt fyrir heilbrigt taugakerfi og reglulegan hjartslátt. Það er talið vinna gegn hjartaáföllum og hjálpa til við vöðvasamdrátt. Kalíum og natríum vinna saman að eðlilegu vökvajafnvægi í líkamanum.
Potassium (Kalíum) er mikilvægt fyrir heilbrigt taugakerfi og reglulegan hjartslátt. Það er talið vinna gegn hjartaáföllum og hjálpa til við vöðvasamdrátt. Kalíum og natríum vinna saman að eðlilegu vökvajafnvægi í líkamanum.