Vörumynd

Samsung frystiskápur RZ32M7135WW

Samsung

Rúmgóður og flottur frystiskápur frá Samsung með 315 lítra rúmmáli og LED lýsingu.

Innrétting
Frystirinn samanstendur af 3 glerhillum, 4 gegnsæjum plastskúffum og 2 hillum í hurð. Skúffurnar eru í mismunandi stærð, sú stærsta er 27cm á hæð.

LED lýsing
Lýsing skáparins er með LED perum sem bæði gefa betri lýsingu ásamt því að spara raf...

Rúmgóður og flottur frystiskápur frá Samsung með 315 lítra rúmmáli og LED lýsingu.

Innrétting
Frystirinn samanstendur af 3 glerhillum, 4 gegnsæjum plastskúffum og 2 hillum í hurð. Skúffurnar eru í mismunandi stærð, sú stærsta er 27cm á hæð.

LED lýsing
Lýsing skáparins er með LED perum sem bæði gefa betri lýsingu ásamt því að spara rafmagnið. LED perur nota mjög litla orku og eru því mun endingarlengri en venjulega perur.

Klakavél
Lítil og nett klakavél er innan á hurðinni á kæliskápnum en hólfið að innan geymir allt að 5 sinnum fleiri klaka en hægt er að búa til í einu.

NoFrost
Sjálfvirk afhríming gerir það að verkum að þú þarft aldrei að afhríma skápinn þar sem hrím myndast ekki innan á hann.

Wi-Fi ready
Hægt er að fá nettengingu í kælinn og tengja með WiFi við Apple eða Android síma til að sjá hitastig eða fá tilkynningu ef hurðin er skilin eftir opin. ATH: Til að nota Wi-Fi möguleikann þarf sérstakan tengil sem hægt er að finna hér

Orkuflokkur A++

Almennar upplýsingar

Frystiskápur
Frystitæki Frystiskápar
Framleiðandi Samsung
Almennar upplýsingar
Orkuflokkur A++
Orkunotkun (kWh/ári) 277
Nettó rúmmál frystis (L) 315
Frystigeta (kg á dag) 21
Frystigeta eftir straumrof (klst) 12
Hljóðstyrkur (dB) 41
Sjálfvirk afhríming (No frost )
Skjár
Stafrænn hitastillir
Gaumhljóð fyrir hurð
Innrétting
Fjöldi skúffa/hilla í frysti 4/3
Efni í skúffum/hillum Plast
Aðrar upplýsingar
Hurð opnast til Vinstri
Möguleiki á að færa til lamir á hurð
Þolir umhverfishitastig 10-43°C
Útlit og stærð
Litur Hvítur
Hæðarflokkur (cm) 160-189
Hæð (cm) 185,4
Breiddarflokkur (cm) 56-60
Breidd (cm) 59,5
Dýpt (cm) 57,5
Dýpt með handfangi 69,4
Þyngd (kg) 86

Verslaðu hér

  • ELKO stórmarkaður með raftæki 544 4000 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt