Vörumynd

REMSTA hægindastóll

IKEA

Um vöruna

Lögun stólsins veitir mjóhryggnum góðan stuðning.

Flauel er mjúkt lúxusefni sem þolir nudd og er auðvelt að þrífa með mjúkum ryksugubursta.

SANDBACKA áklæðið er úr ...

Um vöruna

Lögun stólsins veitir mjóhryggnum góðan stuðning.

Flauel er mjúkt lúxusefni sem þolir nudd og er auðvelt að þrífa með mjúkum ryksugubursta.

SANDBACKA áklæðið er úr flauel sem, með hefðbundinni vefnaðartækni, gefur efninu hlýlegan djúpan lit og mjúkt yfirborð með þykku flosi og fíngerðum glans.

Flauelið er ofið úr viskósa og pólýester og því er það afar endingargott.

Mál vöru

Breidd: 60 cm

Dýpt: 72 cm

Hæð: 88 cm

Breidd sætis: 58 cm

Dýpt sætis: 47 cm

Hæð sætis: 45 cm

Gott að vita

Fast áklæði.

Hægt að bæta við FIXA filttöppum, en þeir vernda undirliggjandi yfirborð fyrir sliti.

Hertu skrúfurnar eftir þörfum fyrir betri gæði.

Flauelið endurkastar ljósi á skemmtilegan hátt svo það virðist skipta litum.

Það getur komið smá ló á flauelið til að byrja með. Það er fullkomlega eðlilegt og hverfur með tímanum, en einnig er hægt að fjarlægja hana með fatarúllu.

Það þarf að hirða reglulega um flauelið samkvæmt meðfylgjandi leiðbeiningum, svo það haldi útliti sínu og áferð.

För sem eiga til að myndast í flauelinu hverfa oftast eftir smá stund. Þú getur strokið yfir það með hendinni eða notað fatabursta. Einnig er hægt að nota ryksugu með mjúkum stút.

Meðhöndlun

Upplýsingar: Notaðu ryksugu eða límrúllu til að þrífa

Má ekki þvo.

Má ekki setja í klór.

Má ekki strauja.

Má ekki þurrhreinsa.

Bleytu skal þurrka upp eins fljótt og mögulegt er svo að það myndist ekki blettur.

Léttir blettir nást af með húsgagnasjampói eða með svampi, sem hefur verið vættur í vatni eða mildu sápuvatni.

Hönnuður

IKEA of Sweden

Efni

Stólgrind: Spónaplata, Krossviður, Gegnheil fura, Pólýúretansvampur 30 kg/m³, Pólýúretansvampur 20 kg/m³, 100% endurunninn, gegnheill pappi, Filtefni úr pólýprópýleni

Fótur: Gegnheilt beyki, Bæs, Glærlakkað

Áklæði: 62% pólýester, 38% viskósi/reion

Mál pakkninga

Pakki númer: 1
Lengd: 75 cm
Breidd: 69 cm
Hæð: 63 cm
Þvermál: -
Nettó þyngd: 10.69 kg
Heildarþyngd: 13.50 kg
Heildarrúmtak: 321.5 l

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt