Hreinn safi úr blöðum túnfífils. Túnfífilsblöð eru mjög næringarrík og innihalda m.a. A, C, ýmis B vítamín og steinefni eins og kalíum, magnesíum, kalk, bór og járn. Þau eru talin vatnslosandi og því oft notuð við bjúgsöfnun.
Hreinn safi úr blöðum túnfífils. Túnfífilsblöð eru mjög næringarrík og innihalda m.a. A, C, ýmis B vítamín og steinefni eins og kalíum, magnesíum, kalk, bór og járn. Þau eru talin vatnslosandi og því oft notuð við bjúgsöfnun.