Vörumynd

Weleda Granateplahandáburður 50 ml.

Weleda
Granatepla handáburðurinn er einstakur í sinni röð. Uppistaðan í áburðinum er olía úr lífrænt ræktuðum granateplum sem hjálpa húðinni að viðhalda mýkt sinni og á ver hana á sama tíma gegn öldrun. Í...
Granatepla handáburðurinn er einstakur í sinni röð. Uppistaðan í áburðinum er olía úr lífrænt ræktuðum granateplum sem hjálpa húðinni að viðhalda mýkt sinni og á ver hana á sama tíma gegn öldrun. Í honum er sérstök blanda andoxunarefna sem styðja við endurnýjun fruma. Þannig haldast hendur þínar náttúrulega mjúkar og rakar allan daginn.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt