Auðupptakanlegt magnesíum til að blanda við vatn. Magnesíum er mikilvægt fyrir eðlilega slökun vöðva og taugakerfis. Inntaka þess getur komið í veg fyrir sinadrætti og fótaóeyrð og stuðlað að betri nætursvefni. Hentar vel fyrir vefjagigtarsjúklinga.
Auðupptakanlegt magnesíum til að blanda við vatn. Magnesíum er mikilvægt fyrir eðlilega slökun vöðva og taugakerfis. Inntaka þess getur komið í veg fyrir sinadrætti og fótaóeyrð og stuðlað að betri nætursvefni. Hentar vel fyrir vefjagigtarsjúklinga.