Létt og meðfærileg Mono heyrnartól með möguleika á að tengjast tveimur tækjum þráðlaust í einu. Evolve 65 skila frábærum hljómi fyrir tónlist og símtöl ásamt því að sporta ljósi sem sýnir hvort notandinn sé upptekinn.
-
Bluetooth virkni með tengikubbi
-
Eyðir umhverfishljóðum
-
Með „mute“ takka og hljóðstillingum
-
Ljós sem sýnir að notandinn er upptekinn
-
N…