Vörumynd

eikarbretti reykt

Raumgestalt

Eikin í Raumgestalt brettunum er fengin úr hinum sögufræga Svartaskógi í Þýskalandi. Þau koma í mörgum stærðum og fáanleg bæði í náttúrulegri eik og reyktri eik.
Það er gott að bera olíu á brettið, til að mynda Boos Blocks brettaolíuna , með klút, svampi eða eldhúspappír að minnsta kosti mánaðarlega (þó fer það eftir notkun og aðstæðum). Leyfðu olíunni að smjúga inn í viðinn yfir ...

Eikin í Raumgestalt brettunum er fengin úr hinum sögufræga Svartaskógi í Þýskalandi. Þau koma í mörgum stærðum og fáanleg bæði í náttúrulegri eik og reyktri eik.
Það er gott að bera olíu á brettið, til að mynda Boos Blocks brettaolíuna , með klút, svampi eða eldhúspappír að minnsta kosti mánaðarlega (þó fer það eftir notkun og aðstæðum). Leyfðu olíunni að smjúga inn í viðinn yfir nótt og þurrkaðu svo umframmagn af ef það er enn blautt daginn eftir. Ákveðnir staðir á brettinu gætu verið þurrari en aðrir og þá þarf að bera meira á það svæði eftir atvikum.

Verslaðu hér

  • Kokka ehf 562 0808 Laugavegi 47, 101 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt