Vörumynd

Canon EOS M6 með 15-45 IS linsu

Canon

Segðu söguna á þinn hátt með Canon EOS M6. EOS myndavél sem er það lítilað þú tekur hana með þér hvert sem er. Frábær myndavél til að fangaóvænt augnablik hversdagsleikans og au...

Segðu söguna á þinn hátt með Canon EOS M6. EOS myndavél sem er það lítilað þú tekur hana með þér hvert sem er. Frábær myndavél til að fangaóvænt augnablik hversdagsleikans og augnablikin sem enginn annar tekureftir. Kemur með EF-M 15-45mm f/3.5-6.3 IS STM linsu. DSLR myndgæði í spegillausri myndavél.

Myndflaga: 24.2 megapixla CMOS APS-C myndflaga með Pixel CMOS AF.

5 öxla hristivörn: Myndflagan liggur á 5 öxla hristivörn sem gerir þér kleift að taka en skarpari myndir en áður.

Myndavélin tekur 7 myndir á sekúndu og tekur upp í fullri upplausn (1080p) í 60 römmum á sekúndu.

IS STM linsa: Með myndavélinni fylgir linsa með 1,6x (15-45mm) optical aðdrátti með ljósaopi frá F3,5 - 6,3, linsan hentar flestum til hefðbundna notkun. Linsan er byggð með nýjum fókus mótor sem er hljóðlátur og henntar því einnig fyrir myndbandsupptökur, einnig er hægt að setja linsuna á handvirkan fókus.

Myndvinnsluörgjörvi: DIGIC 7 myndvinnsluörgjörvinn minnkar myndtruflanir í myndinni og kallar fram nákvæma liti og alvöru svarta liti, jafnvel í erfiðum lýsingu.

Sjálfvirkur Fókus: 11-púnkta sjálfvirkt kerfi og 5 myndir á sekúndu gefur þér möguleikann á að taka upp myndbönd af hlutum á mikilli ferð í háskerpu.

ISO: ISO næmni frá 100 - 6,400 stækkanlegt upp í 25,600.

Skjár: Stór 1,040,000 púnkta 3" LCD skjár sýnir þér fyrirhugaða mynd í rauntíma.

Myndbandsupptaka: Myndavélin getur tekið upp að 60 ramma á sekúndu í fullri upplausn (Full HD 1080p).

Innifalið í pakkanum:

- Canon M6 myndavél
- Battery
- Hleðslutæi
- Ól
- Linsulok
- Linsa

Almennar upplýsingar

Myndavélar
Framleiðandi Canon
Myndflaga 22,3x14,9mm - APS-C CMOS Sensor
Myndörgjörvi DIGIC 7 Image Processor
Upplausn.
Upplausn myndavélar (pix) 24,2
Hámarksupplausn (pix) 6000x4000
Linsa.
Útskiptanleg linsa
Brennivídd (focal length) 15-45mm
Brennivídd (35mm) 24-72mm
Hristivörn
Skjár.
Skjágerð LCD (1,040,000)
Skjástærð ('') 3,0
Snertiskjár
Eiginleikar.
Innbyggt flass
Fókus (punktar) 49
ISO 100 - 6400 (max 100-25,600)
Hraði ljósopsloka (min-max shutter) 30 - 1/4000
Minnkun á rauðum augum
Staðall á kyrrmynd JPEG, RAW
Raðmyndataka allt að 7 á rammar á sekúndu í RAW
Myndbandsupptaka Já í allt að
Staðall í myndbandsupptöku H.264, MP4
Minni.
Innra minni Nei
Minniskortarauf
Minniskort fylgir Nei
Tengimöguleikar.
USB tengi
mini HDMI
Tengi fyrir hljóðnema
Wi-Fi tenging
GPS Já í gegnum snjallsím
Rafhlaða.
Rafhlaða 1 x LP-E17 Rechargeable Lithium-ion Battery Pack, 7.2 VDC, 1040 mAh
Hleðslurafhlaða Lithium-ion
Hleðslutæki fylgir
Aukahlutir í sölupakkningu: Hleðslutæki, linsulok, hleðslusnúra, bæklingur.
Litur og stærð.
Litur Silfur
Stærð (HxBxD) 6,8x11,2x4,45
Þyngd 3.90
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt