Vörumynd

Canon EOS 80D DSLR myndavél og EF-S 18-135mm f/3.5-5.6 IS USM linsa

Canon
Vörulýsing
Tæknilegar upplýsingar

  Canon EOS 80D er öflug, fjölhæf og hraðvirk myndavél sem er fullkomin fyrir þá sem vilja gefa sköpunargleðinni lausan tauminn. EOS 80D er ...
Vörulýsing
Tæknilegar upplýsingar

  Canon EOS 80D er öflug, fjölhæf og hraðvirk myndavél sem er fullkomin fyrir þá sem vilja gefa sköpunargleðinni lausan tauminn. EOS 80D er frábær myndavél fyrir íþróttir, portrett og landslag, í ferðalagið og í götuljósmyndun auk þess sem hún tekur hágæða ljósmyndir við léleg birtuskilyrði. Þá hentar EOS 80D mjög vel til að taka upp alvöru vídeó enda er hún búin framúrskarandi tækni sem hjálpar þér að fanga magnað efni við allar aðstæður.>
 • 24.2 megapixla CMOS myndflaga skilar frábærum ljósmyndum með öllum smáatriðum.>
 • Öflugur DIGIC örgjörvi skilar alvöru afköstum og nákvæmum litum.>
 • Tekur 7 ramma á sek. til að fanga augnablikið.>
 • 45 punkta AF kerfi til að fókusa og elta viðfangsefnið hvar sem er í rammanum.>
 • ISO 100-16,000 sem er útvíkkanlegt í 25,600.>
 • Hreyfanlegur LCD snertiskjár til að skjóta úr háum og lágum sjónarhornum.>
 • Full HD 1080p og 60p rammahlutfall til að fanga hágæða vídeó.>
 • Mjúkur samfellandi fókus í Live View, hvort sem þú skýtur vídeó eða ljósmyndir.>
 • Wi-Fi og NFC og auðvelt að tengja EOS 80D við samhæfð snjalltæki. >
 • Í sjónglugganum sérðu töku- og fókusupplýsingar á viðfangsefninu um leið og þú ert að skjóta.>

Almennar upplýsingar

Tegund myndavélar SLR Camera Kit
Fleiri eiginleikar 24.2 MP
Tegund myndflögu CMOS
Hámarks upplausn ljósmynda 6000 x 4000 pixels
Upplausn ljósmynda 6000 x 3368, 5328 x 4000, 4500 x 3000, 4000 x 4000, 3984 x 2240, 3552 x 2664, 3000 x 2000, 3984 x 2656, 2976 x 1984, 2976 x 1680, 2656 x 1992, 2656 x 2656, 1920 x 1280, 1920 x 1080, 1984 x 1984, 1696 x 1280, 1280 x 1280, 720 x 480, 720 x 408, 480 x 480, 640 x 480
Hristivörn
Hlutfall (ratio) 1:1, 3:2, 4:3, 16:9
Fjöldi Pixla 25.8 MP
Stærð myndflögu (briedd x hæð) 22.3 x 14.9 mm
Styður eftirfarandi skráarsnið JPG,RAW
Brennivídd 18 - 135 mm
Minnsta brennivídd (jafngildi 35mm filmu) 29 mm
Stærsta brennivídd (jafngildi 35mm filmu) 216 mm
Minnsta ljósop 3.5
Stærsta ljósop 38
Bygging linsu (elements/groups) 16/12
Stærð filters 6.7 cm
Linsutegund Canon EF,Canon EF-S
Fókus TTL
Fókus - stillingar Auto/Manual
Sjálfvirkar fókusstillingar AI Focus,Servo Auto Focus
Fjöldi sjálfvirkra fókuspunkta 45
Sjálfvirk fókuslæsing
Auto Focus (AF) assist beam
ISO 100, 16000
Light exposure modes Auto,Manual
Light exposure control Program AE
Light exposure correction ± 5EV (1/2EV; 1/3EV step)
Ljósmæling Centre-weighted,Evaluative (Multi-pattern),Spot
Sjálfvirk ljósmæling (læsing)
ISO lágmark 100
ISO hámark 16000
Hámarkshraði lokara 1/8000 s
Lágmarkshraði lokara 30 s
Tegund lokara Electronic
Flass - stillingar Auto
Flass - ljósnæmi - læsing
Flass - leiðartala 12 m
Flass - endurhleðslutími 3 s
Sync - hraði 1/250 s
Flash exposure compensation
Ljósnæmi - leiðrétting á flassi ±3EV (1/2; 1/3 EV step)
Flass-skór
Flass - skór -tegund Hot
Video-upptaka
Video upplausn - hámark 1920 x 1080 pixels
HD snið Full HD
Upplausn 1280 x 720,1920 x 1080 pixels
Motion JPEG frame rate 60 fps
Tegund video NTSC,PAL
Styður eftirfarandi skráarsnið MOV,MP4
Innbyggður hljóðnemi
Tegund hljóðskrár LPCM
Samhæfð minniskort SD,SDHC,SDXC
Fjöldi minnisraufa 1
Skjár TFT
Skjástærð (horn í horn) 7.62 cm (3")
Upplausn á skjá 1040000 pixels
Skjáhlutfall 3:2
Hreyfanlegur skjár
Hreyfanlegur LCD-skjár
Snertiskjár
USB-staðall 2.0
HDMI
HDMI-tegund Mini
PictBridge
Inngangur hljóðnema
Heyrnartóla-útgangur 1
USB-port
Bluetooth Nei
WiFi
NFC snertitenging
Hvítstilling (White balance) Auto,Cloudy,Custom modes,Daylight,Flash,Fluorescent,Shade,Tungsten
Forsniðnar stillingar Night portrait, Portrait, Landscape
Tökustillingar Aperture priority,Auto,Shutter priority
Tímastilltur afsmellari 2,10 s
Afspilun Movie,Single image
Leiðrétting sjónglugga
Aðdráttur í afspilun (max) 10x
Tungumál Multi
Histogram
Live View
Skráarkerfi DPOF 1.1,Exif 2.3,RAW
Innbyggður örgjörfi
Myndörgjörvi DIGIC 6
Litur Svartur
Rykvörn
Vatnsvörn
Efni Fiberglass,Polycarbonate,Resin
Rafmagn Battery
Gerð rafhlöðu Lithium-Ion (Li-Ion)
Ending rafhlöðu (CIPA standard) 960 shots
Spenna á rafhlöðu 1900 mAh
Rafhlöðutegund LP-E6N
Fjöldi rafhlöðubanka 1
Rafhlöðustaða
Windows-stuðningur Windows 10 Education,Windows 10 Education x64,Windows 10 Enterprise,Windows 10 Enterprise x64,Windows 10 Home,Windows 10 Home x64,Windows 10 Pro,Windows 10 Pro x64,Windows 7 Enterprise,Windows 7 Enterprise x64,Windows 7 Home Basic,Windows 7 Home Basic x64,Windows 7 Home Premium,Windows 7 Home Premium x64,Windows 7 Professional,Windows 7 Professional x64,Windows 7 Starter,Windows 7 Starter x64,Windows 7 Ultimate,Windows 7 Ultimate x64,Windows 8,Windows 8.1
Mac OS-stuðningur Mac OS X 10.10 Yosemite,Mac OS X 10.11 El Capitan,Mac OS X 10.9 Mavericks
Operating temperature (T-T) 0 - 45 °C
Operating relative humidity (H-H) 0 - 85%
Operating temperature (T-T) 32 - 113 °F
Breidd 139 mm
Dýpt 78.5 mm
Hæð 105.2 mm
Þyngd 650 g
Þyngd með rafhlöðu 730 g
Hálsól
Hleðslutæki fylgir
Rafhlaða fylgir
Notendahandbók
Hugbúnaður sem fylgir Digital Photo Professional 4.4.0 EOS Utility EOS Lens Registration Tool EOS Web Service Registration Tool EOS Sample Music Picture Style Editor
Self-timer

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt