Vörumynd

Quick Pack

TOPO Designs

Quick Pack frá TOPO Designs er handhæg taska sem hægt er að nota sem mittistösku eða slengja yfir aðra öxlina. Einnig er hægt að festa hana við hjólið með tveimur stillanlegum lykkjum. Taskan geymir rúmgott fóðrað aðal hólf með minni innri vasa fyrir veski eða síma. Annað rennt ytra hólf er að framan með tveimur innri vösum og lyklakrók.
Vönduð taska sem gott að hafa með sér í lengri hjóla...

Quick Pack frá TOPO Designs er handhæg taska sem hægt er að nota sem mittistösku eða slengja yfir aðra öxlina. Einnig er hægt að festa hana við hjólið með tveimur stillanlegum lykkjum. Taskan geymir rúmgott fóðrað aðal hólf með minni innri vasa fyrir veski eða síma. Annað rennt ytra hólf er að framan með tveimur innri vösum og lyklakrók.
Vönduð taska sem gott að hafa með sér í lengri hjólatúra, snöggar fjallgöngur eða í fluguveiðina.

Eiginleikar
Aðrar upplýsingar
Stærðir

-Rúmgott og fóðrað aðal hólf með innri vasa fyrir veski eða síma
-Rennt ytra hólf með tveimur innri vösum og lyklakrók
-Stillanleg axlaról sem hægt er að fjarlægja
-Breitt og þægilegt mittisbelti sem hægt er að fela í baki töskunnar
-Sterkar höldur ofan á
-Lykkjur til að festa í hluti, t.d hjólaljós
-Stillanlegar lykkjur til að festa við hjól eða þétta töskuna að innihaldinu
-Festingar úr Heavy-duty plasti
-YKK rennilásrar með klifurlínu-haldi

Efni
1000D nylon
400D/420D nylon í innri vösum og fóðringu

Þyngd 530 gr
Stærð 33 × 18 x 10 cm
Rúmmál 7,3 lítrar
Módel Quick Pack

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt