Snagarnir snúast þannig að þú getur aðlagað þá að því sem þú vilt hengja upp. Hentar vel fyrir yfirhafnir og töskur í forstofunni, diskaþurrkur í eldhúsinu og sloppa í svefnherberginu. Innbyggður stoppari kemur í veg fyrir að snagarnir snerti vegginn og skilji eftir sig för.
Snagarnir snúast þannig að þú getur aðlagað þá að því sem þú vilt hengja upp. Hentar vel fyrir yfirhafnir og töskur í forstofunni, diskaþurrkur í eldhúsinu og sloppa í svefnherberginu. Innbyggður stoppari kemur í veg fyrir að snagarnir snerti vegginn og skilji eftir sig för.