Dell USB-C yfir í Ethernet breytirinn gerir þér kleift að tengjast neti í vír. Margar nettari fartölvur í dag búa ekki yfir Ethernet tengi sem gerir þennan breyti svo sniðugan. Býður uppá Gigabit tengingu og styður PXE boot á vél í gegnum netið.
-
USB-C Superspeed netkort
-
Styður PXE samskipti
-
USB-C í 1x RJ-45 sem styður 10/100/1000Mbps
-
Innbyggður driver sem fe…