Vörumynd

Electrolux topphlaðinn þvottavél TW41K7138

Electrolux

Electrolux topphlaðinn þvottavél með 7 kg þvottagetu og 1300 snúninga vindingu.

Þvottakerfi: Bíður upp á öll helstu þvottakerfinu, bómull, gerviefni, ull, skyrtu, gall...

Electrolux topphlaðinn þvottavél með 7 kg þvottagetu og 1300 snúninga vindingu.

Þvottakerfi: Bíður upp á öll helstu þvottakerfinu, bómull, gerviefni, ull, skyrtu, gallaefni og express 14 mín hraðkerfi.

Gufukerfi: Gufukerfi hentar vel fyrir viðkvæman þvott og skyrtur.

FlexiDose Plus : Þessi Electrolux þvottavél er með snjallt skömmtunarkerfi fyrir þvottaefni.

Kolalaus mótor: Kolalaus mótor sem er hljóðlátur og endingargóður.

Orkuflokkur: Orkuflokkur A+++.

Skýring á orkuflokkum:  (EEI Energy Efficeny Index)

A+++ (Besta orkunýtingin) - EEI ≤ 46
A++ - 46 ≤ EEI < 52
A+ - 52 ≤ EEI < 59
A - 59 ≤ EEI < 68
B - 68 ≤ EEI < 77
C - 77 ≤ EEI < 87
D (Minnsta orkunýtingin) - EEI ≥ 87

Almennar upplýsingar

Þvottavélar
Framleiðandi Electrolux
Almennar upplýsingar.
Orkuflokkur A+++
Orkunotkun á þvott (kWh) 174,0
Orkunotkun á ári (kWh) 0,98
Þvottahæfni A
Vinduhæfni B
Raki í þvotti eftir vindu 52
Snúningshraði 1300
Þvottageta KG 7
Tromla (L) 42
Vatnsnotkun á ári 9200
Hljóðstyrkur við þvott (dB) 51
Hljóðstyrkur við vindingu (dB) 77
Kolalaus mótor
Þvottakerfi.
Skjár
Tímastýrð ræsing
Sýnir eftirstöðvar tíma
Ullarkerfi
Gufuhreinsikerfi
Hraðkerfi (mín) Já, 55 mín
Öryggi.
Barnaöryggi
Vatnsöryggi Nei
Útlit og stærð.
Hurðarop Topphlaðinn
Litur Hvítur
Hæð (cm) 89,0
Breidd (cm) 40,0
Dýpt (cm) 60,0
Þyngd (kg) 61,6

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt