Uppgefið verð er miðað við grunnútgáfu. Endanlegt verð ræðst af völdum aukahlutum og gengi við greiðslu.
Öll hjólin frá Tomcat SNI eru sérsmíðuð fyrir notandann og er afgreiðslutími því í samræmi við það eða að jafnaði 10 til 12 vikur frá pöntun.
Til að bóka prufu og mátun á hjóli vinnsamlegast sendu póst á info@mobility.is
Tomcat þríhjólin eru framleidd í Bretlandi. Mik…
Uppgefið verð er miðað við grunnútgáfu. Endanlegt verð ræðst af völdum aukahlutum og gengi við greiðslu.
Öll hjólin frá Tomcat SNI eru sérsmíðuð fyrir notandann og er afgreiðslutími því í samræmi við það eða að jafnaði 10 til 12 vikur frá pöntun.
Til að bóka prufu og mátun á hjóli vinnsamlegast sendu póst á info@mobility.is
Tomcat þríhjólin eru framleidd í Bretlandi. Mikið af yfir 30 nýjungum sem Tomcat hefur kynnt á markað hafa orðið að framleiðslustöðlum á heimsvísu.
Hjólin frá Tomcat SNI eru einstök að því leitinu til að þau eru sérsmíðuð og aðlöguð sérstaklega með þarfir notandans í huga og eru því frábrugðin hefðbundnum þríhjólum þar sem notandinn þarf að aðlaga sig að hjólinu.
Tomcat Dragonfly er öruggt, stöðugt og notendavænt þríhjól fyrir sjálfstæða unglinga og fullorðna. Hannað sérstaklega sem fjölhæft og skemmtilegt hjól sem hentar fjölbreyttum notendahóp. Margar brautryðjandi nýjungar Tomcat gera það að verkum að Dragon er eitt af sterkbyggðustu, öruggustu og notendavænustu þríhjólum á markaðnum í dag.
Keðjan er innbyggð í ramma hjólsins og kemur í veg fyrir algeng keðju vandamál. Auðvelt er að strekkja á keðju með keðju strekkjara á framhlið ramman. Sætið er á sleða sem gerir notendunum kleift að stilla sætið á einfaldan og nákvæman hátt. Hjólið er mjög stöðugt vegna sjálfréttandi stýrirsbúnaðar sem tryggir fullkomið jafnvægi og stjórn. Þetta tryggir einnig að stýrið á hjólinu réttir sig ávallt af þegar hjólið er í notkun.
Valmöguleikar:
Eiginleikar
Sérsmíðað að þörfum notandans
Hvert Dragonfly þríhjól er hannað og sérsmíðað fyrir notandann því eru mælingar og færnismat ávalt upphaf pöntunarferilsins. Fyrst þegar málin ásamt færnismati og mati á þeim stuðningsbúnaði sem þörf er á liggur fyrir er hafist handa við að smíða hjólið.
Heimasíða framleiðanda
Ath! Auglýst verð vöru er byggt á gengi íslenskrar krónu gagnvart erlendum viðmiðunarmyntum. Réttur er áskilinn til verðbreytinga vegna gengisbreytinga.Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.