Midi þríhjól hentar fyrir börn frá 8 ára aldri og unglinga.
Hægt er að panta Midi með ýmsum aukahlutum svo sem pedala með festingum, bakstuðningi og belti.
Midi er hægt að fá með rafmagnsmótor.
Midi er þríhjól sem er hannað fyrir yngri notendur eða smávaxnari einstaklinga. Þetta hjól hefur þæginlega,sterka og fallega hönnun. Midi hefur allskonar valmöguleika upp á að bjóða.
Midi þríhjól hentar fyrir börn frá 8 ára aldri og unglinga.
Hægt er að panta Midi með ýmsum aukahlutum svo sem pedala með festingum, bakstuðningi og belti.
Midi er hægt að fá með rafmagnsmótor.
Midi er þríhjól sem er hannað fyrir yngri notendur eða smávaxnari einstaklinga. Þetta hjól hefur þæginlega,sterka og fallega hönnun. Midi hefur allskonar valmöguleika upp á að bjóða.
Frekari upplýsingar á heimasíðu Van Raam.
Midi er hægt að panta í öllum regnbogans litum.
Uppgefið verð er miðað við grunnútgáfu. Endanlegt verð ræðst af völdum aukahlutum og gengi við greiðslu.
Öll hjólin frá VanRaam eru sérsmíðuð fyrir notandann og er afgreiðslutími því í samræmi við það eða að jafnaði 8 til 10 vikur frá pöntun.
Sýningareintak í boði með fyrirvara. Til að bóka prufu og mátun á hjóli vinnsamlegast sendu póst á info@mobility.is
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.