Viktoria frá Jörn Iversen í Danmörku er þríhjól með 2 hjólum að framan.
Hentar fyrir fullorðna.
Hafðu samband fyrir verð en verðið fer eftir útfærslu og hjólin eru sérsmíðuð fyrir hvern og einn notanda.
Viktoria er sérstaklega hannað fyrir þá sem eiga erfitt með að meta breidd þríhjóla, þar af leiðandi tvö dekk að framan. Sérstakelga stöðugt í beygjum og með lágu inns…
Viktoria frá Jörn Iversen í Danmörku er þríhjól með 2 hjólum að framan.
Hentar fyrir fullorðna.
Hafðu samband fyrir verð en verðið fer eftir útfærslu og hjólin eru sérsmíðuð fyrir hvern og einn notanda.
Viktoria er sérstaklega hannað fyrir þá sem eiga erfitt með að meta breidd þríhjóla, þar af leiðandi tvö dekk að framan.
Sérstakelga stöðugt í beygjum og með lágu innstigi svo auðvelt er að setjast á hjólið. Handhægt að reiða.
Fæst með og án rafmagnsmótor.
Fæst í bleiku og bláu.
Verð frá 849.990 kr
Staðabúnaður
Eiginleikar
Valmöguleikar:
Uppgefið verð er miðað við grunnútgáfu. Endanlegt verð ræðst af völdum aukahlutum og gengi við greiðslu.
Öll hjólin frá Jörn Iversen eru sérsmíðuð fyrir notandann og er afgreiðslutími því í samræmi við það eða að jafnaði 6-8 vikur frá pöntun.
Frekari upplýsingar á vefsíðu framleiðanda.
Ath! Auglýst verð vöru er byggt á gengi íslenskrar krónu gagnvart erlendum viðmiðunarmyntum. Réttur er áskilinn til verðbreytinga vegna gengisbreytinga.
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.