Þú getur beint birtunni þangað sem þú vilt hafa hana þar sem hausinn á ljósinu er stillanlegur. Notaðu ljósið til dæmis til að lýsa upp hluti eða ákveðin svæði í rýminu. Ljósið má nota á tvo vegu – sem ljóskastari með klemmu eða festa á vegg sem veggljós.
Þú getur beint birtunni þangað sem þú vilt hafa hana þar sem hausinn á ljósinu er stillanlegur. Notaðu ljósið til dæmis til að lýsa upp hluti eða ákveðin svæði í rýminu. Ljósið má nota á tvo vegu – sem ljóskastari með klemmu eða festa á vegg sem veggljós.