<p>P710 lofthreinsitækið frá svissneska framleiðandanum Boneco er <br>eitt öflugasta lofthreinsitækið á markaðinum í dag. <br>Tvær risastórar HEPA og VOC kolasíur hreinsa loftið hratt og fjarlægja 99% af vírusum, myglugróum, bakteríum, frjókornum, ofnæmisvökum, svifryki og öðrum örfínum aðskotaefnum.<br>VOC kolasían dregur úr lykt og bindur eiturefni og ýmsar gastegundir s…
<p>P710 lofthreinsitækið frá svissneska framleiðandanum Boneco er <br>eitt öflugasta lofthreinsitækið á markaðinum í dag. <br>Tvær risastórar HEPA og VOC kolasíur hreinsa loftið hratt og fjarlægja 99% af vírusum, myglugróum, bakteríum, frjókornum, ofnæmisvökum, svifryki og öðrum örfínum aðskotaefnum.<br>VOC kolasían dregur úr lykt og bindur eiturefni og ýmsar gastegundir s.s köfnunarefnisdíoxíð (NO2), <br>brennisteinsdíoxíð (SO2) og formaldehýð. </p><p>Innbyggður loftgæðamælir nemur ofnæmisvaka og svifryk niður í PM2.5 og <br>eykur lofthreinsitækið afköst þegar loftgæði versna.<br>Hreinsar allt að 720 m³ á klukkustund (CADR).<br><br>Hentar rými allt að:<br>75 m² * / 200 m² **<br>190 m³* / 500 m³ **</p><p>*at 4 room air exchanges per hour <br>**at 1.5 room air exchanges per hour<br><br>37–66 dB(A)<br>Málin: 36 x 39 x 76,9cm<br>Þyngd: 15,8kg.<br>Orkunotkun, 67 W (hámark)<br> </p>