URÐ kertin eru gerð úr blöndu af hágæða soya og beeswax kertavaxi. Kveikurinn er 100% bómull. Kertin eru hönnuð og þeim pakkað á Íslandi en framleidd í Frakklandi. Kertin eru fáanleg í ilmum sem passa fyrir hverja árstíð.
DIMMA táknar haustið og aukna dimmu. Ilmurinn er kraftmikill, kryddaður og ávaxtarí...
Lýsing
Upplýsingar
Merki
Dimma/Autumn ilmkerti frá URÐ
URÐ kertin eru gerð úr blöndu af hágæða soya og beeswax kertavaxi. Kveikurinn er 100% bómull. Kertin eru hönnuð og þeim pakkað á Íslandi en framleidd í Frakklandi. Kertin eru fáanleg í ilmum sem passa fyrir hverja árstíð.
DIMMA táknar haustið og aukna dimmu. Ilmurinn er kraftmikill, kryddaður og ávaxtaríkur. Hann vekur minningar um skógarferð, nýfallin rauðbrún haustlauf og berjamó. Ilmurinn samanstendur af ávöxtum, kryddi, barrtrjám og villtum berjum. Brenni tíminn er 40-45 klukkustundir.
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.