Rannsóknir hafa sýnt fram á að fólk á norðlægum slóðum þarfnast aukins D-vítamíns á veturna vegna þess hve stuttrar dagsbirtu nýtur þá við, og þessi litla birta nægir ekki til að byggja upp forða D3-vítamíns í líkamanum. Því er inntaka D vítamíns nauðsynleg öllum sem búa á Íslandi. D3-Vítamínið í Gula miðanum er 2000 ae eða 50 uq, en það er það sem margir telja að sé nauðsynlegur skammtur fyrir f…
Rannsóknir hafa sýnt fram á að fólk á norðlægum slóðum þarfnast aukins D-vítamíns á veturna vegna þess hve stuttrar dagsbirtu nýtur þá við, og þessi litla birta nægir ekki til að byggja upp forða D3-vítamíns í líkamanum. Því er inntaka D vítamíns nauðsynleg öllum sem búa á Íslandi. D3-Vítamínið í Gula miðanum er 2000 ae eða 50 uq, en það er það sem margir telja að sé nauðsynlegur skammtur fyrir fullorðinn einstakling hér á norðurslóðum. Getur stuðlað að: Viðhaldi eðlilegra beina og tannaEðlilegri starfsemi ónæmiskerfisinsViðhaldi eðlilegrar vöðvastarfsemi