Skrifborðið er hannað til þess að vaxa með barninu þar sem hægt er að stilla hæðina á þrjá mismunandi vegu. Auðvelt er að stilla hæðina á borðinu í 59, 66 eða 72 cm með því að nota hnúðana á fótunum. Þú getur haldið snúrunum til haga með því að leiða þær í gegnum snúrugeymsluna á milli fram- og afturfótanna.
Skrifborðið er hannað til þess að vaxa með barninu þar sem hægt er að stilla hæðina á þrjá mismunandi vegu. Auðvelt er að stilla hæðina á borðinu í 59, 66 eða 72 cm með því að nota hnúðana á fótunum. Þú getur haldið snúrunum til haga með því að leiða þær í gegnum snúrugeymsluna á milli fram- og afturfótanna.