Efniviðurinn færir náttúruna inn á heimilið og veitir hlýlega og róandi tilfinningu. Blómapotturinn er handgerður af færu handverksfólki, og því einstakur. Blómapotturinn er með innri undirskál til að safna saman umfram vatni. Varan er úr vatnahýasintu – plöntu úr hitabeltinu sem vex hratt og er fjarlægð til að halda vatnsfarvegi og náttúrulegu vatnsflæði við.
Efniviðurinn færir náttúruna inn á heimilið og veitir hlýlega og róandi tilfinningu. Blómapotturinn er handgerður af færu handverksfólki, og því einstakur. Blómapotturinn er með innri undirskál til að safna saman umfram vatni. Varan er úr vatnahýasintu – plöntu úr hitabeltinu sem vex hratt og er fjarlægð til að halda vatnsfarvegi og náttúrulegu vatnsflæði við.