Vörumynd

KNOWHOW uppsetning á fartölvu

KNOWHOW

Einfaldara verður það ekki! Við setjum stýrikerfið upp fyrir þig ásamt öllum helstu forritunum. Endilega skildu eftir athugasemd með pöntun ef það eru einhver sérstök forrit sem...

Einfaldara verður það ekki! Við setjum stýrikerfið upp fyrir þig ásamt öllum helstu forritunum. Endilega skildu eftir athugasemd með pöntun ef það eru einhver sérstök forrit sem þú óskar eftir að nota á nýju tölvunni þinni. Við klárum uppsetningu svo að tölvan sé tilbúin til notkunar strax við afhendingu.

  • Tölvan tilbúin til notkunar við fyrstu ræsingu.
  • Við uppfærum vélina í Win 10 með öllum nýjustu uppfærslum sem eru í boði.
  • Sjálgefið er að sett er inn user/Notandi án password nema um annað sé umbeðið.
  • Við veljum tungumál og svæði.
  • Við sækum og setjum upp helstu forrit, Chrome, Firefox, Foxit Reader (PDF), LibreOffice, VLC player, Skype og Malwarebytes.
  • Límmiðar fyrir íslenska stafi settir á lyklaborðið.
  • Viðskiptavinur þarf að tengja vélina við netið heima hjá sér en að öðru leiti á vélin að vera tilbúin til notkunar.

Kaup á RTG þjónustu seinkar afgreiðslu um 1-2 virka daga.

Almennar upplýsingar

Framleiðandi

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt