Interfit F121 100w haus, reflector, regn
Interfit
Interfit F121 er há-afkasta 100w stúdíó flass ljós með notendavænum stafrænum skjá. Snertiskjárinn skilar nákvæmu 6 stoppa afl-stillingu með dimmer og nákvæmum lita hita. Er einnig búið 75w peru, notar straumbreyti og er S-Type mount eða Bowens. Hraður endurhleðslutími eða aðeins 1-2 sek. og hægt að nota með Interfit INT910 fjarstýringu sem er seld sér.
-
Afl: AC straumbreytir
-
Watt:…
Interfit F121 er há-afkasta 100w stúdíó flass ljós með notendavænum stafrænum skjá. Snertiskjárinn skilar nákvæmu 6 stoppa afl-stillingu með dimmer og nákvæmum lita hita. Er einnig búið 75w peru, notar straumbreyti og er S-Type mount eða Bowens. Hraður endurhleðslutími eða aðeins 1-2 sek. og hægt að nota með Interfit INT910 fjarstýringu sem er seld sér.
-
Afl: AC straumbreytir
-
Watt: 100w
-
Stýring: LCD snertiskjár
-
Leiðartala: GN28
-
Endurhleðslutími: 1-2 sek.
-
Stillanlegur hraði: 6 stopp, 2.0 -7.0
-
Pera: 75w
-
Hiti: 5,600k +/-200k
-
Spenna: 220 volt
-
Mount: Bowens S-Type
-
Þyngd: 1 kg
-
Eftirfarandi fylgir með:
-
1 x F121 100w haus
-
1 x Reflector 17cm
-
1 x standur, 4-hluta Air-Dampened, 230 cm
-
1 x Translucent regnhlíf, 90 cm
-
1 x Sync kapall
Skoða nánari lýsingu
Fela nánari lýsingu