Vörumynd

Philips Dömurakvél Wet

Philips
Philips SatinShave Prestige dömurakvél veitir hraðan og öruggan rakstur án ertingar í húð. Þökk sé þróaðri tækni, munt þú ná fullkomnum árangri í hvert skipti.
Rakstur: Blaðið er...
Philips SatinShave Prestige dömurakvél veitir hraðan og öruggan rakstur án ertingar í húð. Þökk sé þróaðri tækni, munt þú ná fullkomnum árangri í hvert skipti.
Rakstur: Blaðið er Sveigjanlegt og bíður það uppá 78% betri árangri en hefðbundin rakvél.
Tvöfalt blað: Sveigjanleg höfuðið er með tvöfalt blað sem dregur ertingu og gefur færi á betri rakstri.
Ergonomisk S laga handfang: Handfangið veitir fulla stjórn yfir rakstrinum góður árángur í hvert skipti.
Wet&Dry : Rakstur í sturtu er ekkert mál þar sem dömurakvélin frá philips er hönnuð fyrir bæði þurran og blautan rakstur.
Perlulagaður kambur: Ávalur perlulagaður kambur fyrir snyrtingu kemur í veg fyrir skurði og rispur  á húð við rakstur.
Gaumljósið fyrir rafhlöðu : Gaumljós er fyrri hleðslu.
Hraðhleðsla: Hleðslan í þessari dömurakvél frá philips tekur aðeins fimm mínútur fyrir fulla hleðslu.
Þráðlaus notkun : Engin þörf fyrir Snúru, Því getur þú rakað þig eins og þér finnst best.

Almennar upplýsingar

Rakvélar
Framleiðandi Philips
Almennar upplýsingar
Vatnsvörn
Mögulegt að þrífa með vatni
Fjöldi hraðastillinga 1
Rakhaus/kerfi -
Rafhlaða
Hleðslurafhlaða
Gaumljós fyrir hleðslu
Aðrar upplýsingar
Litur Hvítur

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt