Vörumynd

EFTERSÖKT ferðabolli

IKEA

Um vöruna

Þú getur farið með ferðamálið hvert sem er, þar sem það er lekavarið.

Hvort sem þú ert á ferðalagi eða á leið í vinnu þá kemur þessi bolli sér einstaklega vel fyrir fólk ...

Um vöruna

Þú getur farið með ferðamálið hvert sem er, þar sem það er lekavarið.

Hvort sem þú ert á ferðalagi eða á leið í vinnu þá kemur þessi bolli sér einstaklega vel fyrir fólk á ferðinni. Hann hentar bæði köldum og heitum drykkjum.

Það er hægt að fjarlægja síuna og því hægt að nota ferðamálið fyrir bæði te og kaffi.

Það er auðvelt að opna lokið með annarri hendi.

Það er auðvelt að þrífa vöruna því hægt er að taka hana í þrjá hluta og þvo.

Mál vöru

Hæð: 19 cm

Rúmtak: 35 cl

Gott að vita

Þvoðu fyrir fyrstu notkun.

Hönnuður

Anna Efverlund

Umhverfisvernd

Inniheldur ekkert viðbætt BPA (Bisfenól A).

Efni

Lok/ Sigti: Pólýprópýlenplast

Hlíf/ Samskeyti: Styrkt pólýamíðplast

Pakkning: Silíkongúmmí

Hringur: Pólýamíðplast

Gormur/ Skrúfa: Ryðfrítt stál

Meginhluti: Pólýprópýlenplast, Ryðfrítt stál

Mál pakkninga

Pakki númer: 1
Lengd: 20 cm
Breidd: -
Hæð: -
Þvermál: 9 cm
Nettó þyngd: 0.33 kg
Heildarþyngd: 0.34 kg
Heildarrúmtak: 1.1 l

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt