Þessi krúttlega kanína er handmáluð í vintage stíl og tekur þig með í ferðalag til sjöunda áratugarins. Öruggt nagleikfang fyrir börnin, sniðugt í baðið og áhyggjulausan ævintýraleik.
100% náttúrulegt gúmmí!
Systurnar Oli & Carol stofnuðu fyrirtækið sitt árið 2015 og vinna með 100% náttúrulegt gúmmí úr Hevea gúmmítrjám. Leikföngin eru handunnin þar sem hugað er að hverju smáatriði. ...
Þessi krúttlega kanína er handmáluð í vintage stíl og tekur þig með í ferðalag til sjöunda áratugarins. Öruggt nagleikfang fyrir börnin, sniðugt í baðið og áhyggjulausan ævintýraleik.
100% náttúrulegt gúmmí!
Systurnar Oli & Carol stofnuðu fyrirtækið sitt árið 2015 og vinna með 100% náttúrulegt gúmmí úr Hevea gúmmítrjám. Leikföngin eru handunnin þar sem hugað er að hverju smáatriði. Einnig handmáluð með náttúrulegum litarefnum og hafa þann eiginleika að brotna niður í náttúrunni.
Þar sem leikföngin hafa ekki gat eins og algengt er á bað/nagleikföngum er engin hætta á að bakteríur og mygla setjist að.
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.